Vikubyrjun

Vikubyrjun 4. ágúst

Hagstofan birti á dögunum bráðabirgðatölur um flutninga fólks til og frá landinu á öðrum ársfjórðungi og er greinilegt að útbreiðsla Covid-19-faraldursins hefur þar haft áhrif. Mun færri íslenskir ríkisborgarar fluttu af landi brott og að sama skapi fluttu mun færri erlendir ríkisborgarar til landsins en oft áður á þessum tíma árs.

4. ágúst 2020  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á föstudag birtir Seðlabankinn útreikning á raungengi og yfirlit yfir gjaldeyris- og krónumarkað fyrir júlí.

Mynd vikunnar

Hagstofan birti á dögunum bráðabirgðatölur um flutninga fólks til og frá landinu á öðrum ársfjórðungi og er greinilegt að útbreiðsla Covid-19-faraldursins hefur þar haft áhrif. Svokallaður flutningsjöfnuður var neikvæður meðal erlendra ríkisborgara, en jákvæður meðal íslenskra ríkisborgara á öðrum ársfjórðungi. Samanlagt, var um afar litla mannfjöldaaukningu að ræða sem rekja má til búferlaflutninga, aðeins 25 fleiri fluttu til landsins en frá því.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 4. ágúst 2020 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 4. ágúst 2020 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 4. ágúst 2020 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

No filter applied

Tengdar greinar