Vikubyrjun

Vikubyrjun 14. september

Seðlabankinn tilkynnti í síðustu viku ákvörðun um að hefja reglulega sölu á gjaldeyri. Samkvæmt fréttatilkynningunni getur salan það sem eftir er árs numið allt að 40 mö. kr. Gangi það eftir verða nettókaup Seðlabanka Íslands á gjaldeyrismarkaði frá byrjun árs 2010 rétt yfir 800 mö. kr.

14. september 2020  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Í vikunni fer fram hlutafjárútboð Icelandair Group.
  • Á þriðjudag birtir Þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu og Vinnumálastofnun birtir tölur um skráð atvinnuleysi.

Mynd vikunnar

Seðlabankinn tilkynnti í síðustu viku ákvörðun um að hefja reglulega sölu á gjaldeyri. Samkvæmt fréttatilkynningunni getur salan það sem eftir er árs numið allt að 40 mö. kr. Gangi það eftir verða nettókaup Seðlabanka Íslands á gjaldeyrismarkaði frá byrjun árs 2010 rétt yfir 800 ma. kr.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 14. september 2020 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 14. september 2020 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

No filter applied

Tengdar greinar