Vikubyrjun

Vikubyrjun 12. október

Ríkissjóður hefur tekið á sig veruleg útgjöld og skuldbindingar vegna Covid-19 faraldursins og eftirmála hans á efnahag landsins. Á sama tíma þá hafa tekjur ríkissjóða minnkað verulega. Það þarf því ekki að koma á óvart að skuldastaða ríkisjóðs hefur versnað nokkuð það sem af er ári.

12. október 2020  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á þriðjudag birtir Vinnumálastofnun tölur um skráð atvinnuleysi.
  • Á miðvikudag birtir Seðlabankinn talnaefni um greiðslumiðlun.

Mynd vikunnar

Ríkissjóður hefur tekið á sig veruleg útgjöld og skuldbindingar vegna Covid-19 faraldursins og eftirmála hans á efnahag landsins. Á sama tíma þá hafa tekjur ríkissjóða minnkað verulega. Það þarf því ekki að koma á óvart að skuldastaða ríkisjóðs hefur versnað nokkuð það sem af er ári. Hreinar skuldir ríkissjóðs voru í lok september 770 ma.kr. og höfðu aukist um 170 ma.kr. frá lok árs 2019 þegar hreinar skuldir ríkissjóðs voru 600 ma.kr. Fjármálaráðherra hefur nefnt að halli ríkissjóðs gæti orðið um 300 ma.kr. á árinu þannig að það er viðbúið að þessi staða eigi eftir að versna nokkuð.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 12. október 2020 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 12. október 2020 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 12. október 2020 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

No filter applied

Tengdar greinar