Vikubyrjun

Vikubyrjun 16. nóvember

Vaxtakjör ríkissjóðs mynda gólf fyrir aðra markaðsvexti og því hafa þau einnig áhrif á vaxtakjör til heimila og fyrirtækja. Þróun á ávöxtunarkröfu skuldabréfa ríkissjóðs sýnir að krafa á styttri bréfum hefur lækkað verulega í ár. Krafan á lengri bréfum hefur hins vegar hækkað frá því í sumar og er ávöxtunarkrafan á ríkisbréfum á gjalddaga 2028 og 2031 núna svipuð og í janúar.

16. nóvember 2020  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Í dag birta Reitir uppgjör.
  • Á þriðjudag birtir Þjóðskrá vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu.
  • Á miðvikudag er vaxtaákvörðun hjá Seðlabanka Íslands ásamt útgáfu Peningamála. Við búumst við óbreyttum vöxtum. Iceland Seafood birtir uppgjör þennan dag.
  • Á fimmtudag birta Brim og Eimskip uppgjör.

Mynd vikunnar

Vaxtakjör ríkissjóðs mynda gólf fyrir aðra markaðsvexti og því hafa þau einnig áhrif á vaxtakjör til heimila og fyrirtækja. Þróun á ávöxtunarkröfu skuldabréfa ríkissjóðs sýnir að krafa á styttri bréfum hefur lækkað verulega í ár. Krafan á lengri bréfum hefur hins vegar hækkað frá því í sumar og er ávöxtunarkrafan á ríkisbréfum á gjalddaga 2028 og 2031 núna svipuð og í janúar. Þess ber þó að geta að verðbólgan er hærri núna en í janúar þannig að raunvextir miðað við liðna verðbólgu hafa lækkað.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 16. nóvember 2020 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 16. nóvember 2020 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 16. nóvember 2020 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

No filter applied

Tengdar greinar