Hagsjá

Það helsta í efnahagsþróun sumarsins

Létt upprifjun á helstu atburðum það sem af er sumri.

9. ágúst 2018  |  Hagfræðideild

Samantekt

Í ljósi þess að margir eru að koma til baka úr sumarfríi verður hér farið yfir það sem hagfræðingar telja helstu atburði sumarsins hingað til. Þar ber hæst að talsverðar sviptingar voru á hlutabréfamarkaði í sumar, krónan var tiltölulega stöðug, fasteignamarkaðurinn var talsvert líflegur og að ferðamönnum hefur fjölgað allnokkuð miðað við fyrra ár en þó mun minna en síðustu ár.Lesa Hagsjána í heild

Hagsjá: Það helsta í efnahagsþróun sumarsins (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara

04e0afcd-9bda-11e8-aee4-0050568800ef

No filter applied

Tengdar greinar