Hagsjá

Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinn

Krónan veiktist um 2,5% gagnvart evrunni og 1,1% gagnvart Bandaríkjadal í ágúst. Velta á gjaldeyrismarkaði nam 32,5 mö.kr. (200 m.evra) í ágúst.

3. september 2020  |  Hagfræðideild

Samantekt

Krónan veiktist um 2,5% gagnvart evrunni og 1,1% gagnvart Bandaríkjadal í ágúst. Í lok mánaðarins stóð evran í 164,0 krónum samanborið við 159,9 krónur í lok júlí. Velta á gjaldeyrismarkaði nam 32,5 mö.kr. (200 m.evra) í ágúst. Hlutdeild Seðlabanka Íslands var 15,6 ma.kr. (48%).

Lesa Hagsjána í heild

Hagsjá: Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinn (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

07525a3d-edd0-11ea-9115-005056be2922

No filter applied

Tengdar greinar