Vikubyrjun

Vikubyrjun 6. júlí

Nokkur breyting hefur orðið á vaxtakjörum íbúðalána sem standa heimilunum til boða. Þannig hafa breytilegir vextir óverðtryggðra íbúðalána viðskiptabankanna lækkað um helming á síðustu 10 árum. Samhliða þessari lækkun hafa heimilin verið að færa sig í auknu mæli yfir í óverðtryggð lán. Rúmlega 22% húsnæðisskulda voru óverðtryggðar í upphafi árs 2019 en í lok apríl 2020 var hlutfallið komið upp í 29%.

6. júlí 2020  |  Hagfræðideild

Vikan framundan

  • Á þriðjudag birtir Seðlabankinn útreikning á raungengi og yfirlit yfir gjaldeyris- og krónumarkað fyrir júní.
  • Á fimmtudag birtir Lánamál ríkisins markaðsupplýsingar.
  • Á föstudag birtir Ferðamálastofa talningu á ferðamönnum um Leifsstöð í júní.

Mynd vikunnar

Nokkur breyting hefur orðið á vaxtakjörum íbúðalána sem standa heimilunum til boða. Þannig hafa breytilegir vextir óverðtryggðra íbúðalána viðskiptabankanna lækkað um helming á síðustu 10 árum. Samhliða þessari lækkun hafa heimilin verið að færa sig í auknu mæli yfir í óverðtryggð lán. Rúmlega 22% húsnæðisskulda voru óverðtryggðar í upphafi árs 2019 en í lok apríl 2020 var hlutfallið komið upp í 29%.
Það helsta frá vikunni sem leið

Hagtölur og markaðsupplýsingar

Hagtölur 6. júlí 2020 (PDF)

Innlendar markaðsupplýsingar 6. júlí 2020 (PDF)

Erlendar markaðsupplýsingar 6. júlí 2020 (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

26018618-bd3d-11ea-9115-005056be2922

No filter applied

Tengdar greinar