Hagsjá

Losun gróðurhúsalofttegunda minnkar milli ára – en hefur aukist mikið síðustu ár

Frá árinu 1995 til 2017 jókst losun gróðurhúsalofttegunda langmest í ferðaþjónustu og akstri ferðamanna, en þar var losunin á árinu 2017 næstum 23 sinnum meiri en á árinu 1995. Næstmesta aukningin var í landflutningum og geymslu, 12 sinnum meiri 2017 en var 1995. Í tveimur greinum var losunin minni 2017 en 1995 samkvæmt tölum Hagstofunnar.

27. janúar 2020  |  Hagfræðideild
 

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

87920e6d-4100-11ea-9110-005056be2922

No filter applied

Tengdar greinar