Hagsjá

Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinn

Krónan styrktist um 1,2% gagnvart evrunni en veiktist um 0,7% gagnvart Bandaríkjadal í september. Í lok mánaðarins stóð evran í 162,1 krónum samanborið við 164,0 krónur í lok ágúst.

5. október 2020  |  Hagfræðideild

Samantekt

Krónan styrktist um 1,2% gagnvart evrunni en veiktist um 0,7% gagnvart Bandaríkjadal í september. Í lok mánaðarins stóð evran í 162,1 krónum samanborið við 164,0 krónur í lok ágúst. Eftir lokun markaða 9. september tilkynnti Seðlabankinn að hann hafi ákveðið að hefja reglulega sölu gjaldeyris frá og með mánudeginum 14. september. Næstum öll styrking krónunnar í september átti sér stað daginn eftir tilkynninguna, en krónan seig rólega niður það sem eftir var mánaðarins.

Lesa Hagsjána í heild

Hagsjá: Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinn (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

9be40eac-070c-11eb-9117-005056be2922

No filter applied

Tengdar greinar