Hagsjá

Gistinóttum erlendra ferðamanna fjölgar annan mánuðinn í röð

Þrátt fyrir að erlendum ferðamönnum sé að fækka er önnur þróun uppi á teningnum í gistináttum þeirra.

1. október 2019  |  Hagfræðideild

Samantekt

Heildarfjöldi gistinátta á heilsárshótelum jókst um 2% í ágúst frá sama mánuði í fyrra. Þetta er annar mánuðurinn í röð þar sem fjölgun mælist milli ára en gistinóttum fækkaði í öllum mánuðum milli janúar og júní. Fjölgunin var borin af fleiri gistinóttum útlendinga en gistinóttum Íslendinga fækkaði um 1,3%. Þetta er minnsta fækkun gistinátta Íslendinga það sem af er ári en fækkunin lá á bilinu 7,6-20,3% á tímabilinu janúar-júlí.
Lesa Hagsjána í heild

Hagsjá: Gistinóttum erlendra ferðamanna fjölgar annan mánuðinn í röð (PDF)

Póstlistar

Þú getur fengið reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á póstlista. Bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og ýmislegt fleira.

Skráðu þig á póstlista

Fyrirvari

Innihald og form þeirra greininga sem birtast hér er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf. og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem þær voru unnar. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar Landsbankans á þeim degi þegar þær voru dagsettar, en þær geta breyst án fyrirvara.

a631d5b6-e444-11e9-910c-005056be2922

No filter applied

Tengdar greinar