Þjóðhagur, ársrit Hagfræðideildar Landsbankans, kemur nú út í áttunda sinn. Í ritinu er fjallað um þróun og horfur í efnahagsmálum. Þjóðhags- og verðbólguspá deildarinnar til fjögurra ára er kynnt, ásamt samanburði við síðustu spá og helstu spár opinberra aðila.

Þjóðhagur 2018