Í Þjóðhag 2019 er fjallað um þróun og horfur í efnahagsmálum. Þjóðhags- og verðbólguspá Hagfæðideildar Landsbankans til ársloka árið 2022 er kynnt, ásamt samanburði við síðustu spá og helstu spár opinberra aðila.

Viðtöl og upptökur
Hvað segir forystufólk í atvinnulífinu?
Dýfan ekki kröpp og hægur bati framundan
Morgunfundur
Upptökur af erindum, útdrættir og glærukynningar
Þjóðhagur 2019