Ríflega sjö milljónir ferðamanna hafa heimsótt Ísland frá ársbyrjun 2011. En hvað gerist næst? Í Tímariti Landsbankans má lesa og horfa á viðtöl við fólk sem kemur að ferðaþjónustu með einum eða öðrum hætti. Einnig má hér kynna sér greiningu Hagfræðideildar bankans á stöðu og horfum í ferðaþjónustu.

Viðtöl við fólk í ferðaþjónustu
Greining Hagfræðideildar