Þrátt fyrir töluverða fækkun erlendra ferðamanna á árinu 2019 er óhætt að segja að ferðaþjónustan hafi unnið varnarsigur. Í Tímariti Landsbankans er hægt að kynna sér greiningu Hagfræðideildar bankans á stöðu og horfum í ferðaþjónustu og horfa á viðtöl við fólk sem starfar í greininni.

Viðtöl við fólk í ferðaþjónustu
Greining Hagfræðideildar