Skortur er á íbúðum fyrir stúdenta á viðráðanlegu verði, hvort sem ætlunin er að leigja eða kaupa. Atvinnuhorfur háskólastúdenta hafa breyst og háskólagráða er ekki endilega ávísun á gott starf. Í þessum greinum og hlaðvörpum sem unnin voru í samvinnu við Stúdentaráð Háskóla Íslands er fjallað um fjármál stúdenta frá ýmsum hliðum.

Greinar og hlaðvörp