Í þessu hlaðvarpi Umræðunnar er m.a. fjallað um hvernig stúdentar geta undirbúið sig fyrir vinnumarkaðinn og hvað getur mögulega gefið þeim forskot. Hlaðvarpið er unnið í samvinnu við Stúdentaráð Íslands.

16. október 2018

Jónas Már Torfason, framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Íslands stýrði umræðum. Gestir hans voru Jónína Kárdal, náms- og starfsráðgjafi við Háskóla Íslands, Ragnheiður Skúladóttir, forseti fjármála- og atvinnulífsnefndar Stúdentaráðs Íslands og Baldur G. Jónsson, mannauðsstjóri Landsbankans.