Í þessu hlaðvarpi Umræðunnar er rætt um húsnæðismál stúdenta og ungs fólks, fyrstu kaup, leigumarkaðinn og fleira. Unnið í samvinnu Stúdentaráðs Háskóla Íslands og Landsbankans.

16. október 2018

Jónas Már Torfason, framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Íslands stýrði umræðum. Gestir hans voru Ari Skúlason, hagfræðingur í Hagfræðideild Landsbankans og háskólanemarnir Elísabet Inga Sigurðardóttir, fréttamaður á Stöð 2 og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson.