Fjölgun eldra fólks er ein stærsta samfélagsbreyting sem Íslendingar, eins og flestar aðrar þjóðir, munu standa frammi fyrir á næstu árum og áratugum. Í eftirfarandi greinum fjallar Ari Skúlason, hagfræðingur í Hagfræðideild Landsbankans, um áhrifin á samfélagið og á einstaklinga og um möguleg viðbrögð við þessum miklu breytingum.

Greinar