Kröfur um að umhverfislegir og félagslegir þættir séu teknir inn í fjárfestingarákvarðanir eru sífellt að aukast. Alþjóðlega eignastýringarfyrirtækið LGT Capital Partners hefur þróað aðferð til að...
Styrktarsjóðir á Íslandi eiga sér langa hefð og gera má ráð fyrir að við þekkjum flest til einhverra styrktarsjóða og starfsemi þeirra. Í árslok 2018 voru yfir 700 styrktarsjóðir virkir á sjóðaskrá. Að ýmsu er að huga við stofnun og rekstur styrktarsjóða og hér er farið yfir helstu þættina.