Miklar breytingar eiga sér nú stað í verslun og þjónustu á Íslandi. Hér má lesa eða horfa á viðtöl við 11 kaupmenn og forystufólk í greininni um hvaða augum það lítur þessa þróun. Einnig má hér kynna sér ítarlega úttekt Hagfræðideildar Landsbankans á stöðu og horfum í íslenskri verslun.

Viðtöl við fólk í verslun og þjónustu
Greining Hagfræðideildar