Tilraunum til fjársvika á netinu hefur fjölgað á undanförnum árum. Svikararnir beita ýmsum brögðum og fjársvikin beinast bæði gegn einstaklingum og fyrirtækjum. Landsbankinn vill stuðla að auknu netöryggi. Hér fyrir neðan er aðgengileg umfjöllun um netöryggi og ráðleggingar um hvernig forðast má netsvik.

Greinar um netöryggi