/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/06/Hagsja-Manadaryfirlit-yfir-gjaldeyrismarkadinn/6. desember 2019Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinnKrónan styrktist nokkuð í nóvember. Í lok mánaðarins stóð evran í 133,6 krónum samanborið við 138,0 krónur í lok október. Veltan á gjaldeyrismarkaði jókst lítillega milli mánaða í nóvember. gjaldeyrismarkaðurkrónanevran
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/06/Hagsja-Spaum-obreyttum-styrivoxtum-i-desember/6. desember 2019Spáum óbreyttum stýrivöxtum í desemberVið teljum að Seðlabankinn muni ekki lækka stýrivextina frekar í núverandi vaxtalækkunarferli. seðlabanki íslandsseðlabankinnstýrivextirvaxtaákvörðunarfundurpeningastefnunefnd
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/06/Hagsja-Slakad-a-adhaldi-i-fjarlogum-2020-opinber-fjarfesting-minni-en-aetlad-var/6. desember 2019Slakað á aðhaldi í fjárlögum 2020 – opinber fjárfesting minni en ætlað varMiklar sveiflur hafa verið í opinberri fjárfestingu að undanförnu. Á fyrstu þremur fjórðungum ársins dróst opinber fjárfesting t.d. saman um tæp 6% frá sama tíma á síðasta ári. Þá dróst fjárfestingin einnig saman um 6% milli 2. og 3. ársfjórðungs...fjárlögfjárlagafrumvarpríkisfjármálfjárlaganefndlandsframleiðslafjármálastefnaþjóðhagsreikningarsamneyslafjárfestingaratvinnuvegafjarfestinghagsveifla
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/05/Hlutdeildarlan-ny-lausn-i-motun-hja-stjornvoldum/5. desember 2019Hlutdeildarlán – ný lausn í mótun hjá stjórnvöldumStjórnvöld hafa boðað frumvarp um hlutdeildarlán, að breskri fyrirmynd, sem er ætlað að auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast íbúð. Smíði frumvarps er nýhafin og mikilvægt er að vandað sé til verka. Markhópurinn þarf að vera vel...íbúðalánhúsnæðislánhlutdeildarlánhúsnæðismarkaðuríbúðauppbygging
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/03/Hagsja-Mikil-fjolgun-gistinatta-a-Austurlandi/3. desember 2019Mikil fjölgun gistinátta á AusturlandiFækkun erlendra ferðamanna hefur komið misjafnlega niður á einstökum landsvæðum.gistinæturferðamennferðaþjónustahótelgisting
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/03/Hagsja-Vinnumarkadur-i-ovissu-en-afram-sjast-merki-um-toluverdan-styrk/3. desember 2019Vinnumarkaður í óvissu en áfram sjást merki um töluverðan styrkÍ október í fyrra var skráð atvinnuleysi á Suðurnesjum 3,5% og var þá meira en annars staðar á landinu. Á síðustu 12 mánuðum hefur atvinnuleysi þar aukist um 3,8 prósentustig og var orðið 7,3% nú í október. Næstmesta atvinnuleysið á landinu nú í...atvinnuþátttakabyggingariðnaðurferðaþjónustahagkerfihagstofa íslandshagstofaníbúðirvinnuaflvinnuaflskönnunvinnumarkaðskönnunvinnumarkaðurvinnumálastofnunvinnutímivmstatvinnuleysi
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/02/Vikubyrjun-2-desember/2. desember 2019Vikubyrjun 2. desemberSamkvæmt þjóðhagsreikningum fyrir fyrstu 9 mánuði ársins mældist 0,2% hagvöxtur, en við spáum 0,4% samdrætti í ár. Framlag helstu undirliða til hagvaxtar á fyrstu níu mánuðunum er mjög svipað og við spáum fyrir árið í heild. Mesti munur á okkar...samdrátturþjóðhagsreikningarhagvöxturinnflutningurvísitala neysluverðsvöru- og þjónustuviðskiptiþjónustujöfnuðurhúsnæðismállaunahækkanirhagstjórnflugáætlunuppgjörvinnumarkaðsrannsóknskuldabréfvíxlar
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/11/29/Hagsja-Hagkerfid-drost-saman-a-thridja-arsfjordungi/29. nóvember 2019Hagkerfið dróst saman á þriðja ársfjórðungiÁfram koma vísbendingar um kólnun í hagkerfinu. Landsframleiðslan dróst saman um 0,1% á þriðja ársfjórðungi borið saman við sama tímabil í fyrra. hagvöxturlandsframleiðslasamdrátturútflutningur vöru og þjónustuÞjónustuútflutningurhagstofan
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/11/28/Hagsja-Launabreytingar-ad-festast-i-rumlega-4-takti/28. nóvember 2019Launabreytingar að festast í rúmlega 4% taktiÞrátt fyrir að hækkunartaktur launa hafi lækkað nokkuð stöðugt hefur kaupmáttur launa aukist mikið og var t.d. rúmlega 17% meiri nú í október en í árslok 2015. Kaupmáttur hefur aukist áfram á þessu ári og var 2,2% meiri í október en í desember í...hagstofa íslandshagstofankaupmátturkjarasamningarlaunabreytingarlaunavísitalalífskjarasamningursamningarvinnumarkaðurvísitala launaatvinnuleysi
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/11/27/Hagsja-Verdbolgan-nalgast-markmidid/27. nóvember 2019Verðbólgan nálgast markmiðiðEins og staðan er í dag reiknum við með 0,5% hækkun í desember, 0,5% lækkun í janúar á næsta ári og 0,7% hækkun í febrúar.verðbólgavísitala neysluverðs
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/06/Hagsja-Manadaryfirlit-yfir-gjaldeyrismarkadinn/6. desember 2019Mánaðaryfirlit yfir gjaldeyrismarkaðinnKrónan styrktist nokkuð í nóvember. Í lok mánaðarins stóð evran í 133,6 krónum samanborið við 138,0 krónur í lok október. Veltan á gjaldeyrismarkaði jókst lítillega milli mánaða í nóvember. gjaldeyrismarkaðurkrónanevran
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/06/Hagsja-Spaum-obreyttum-styrivoxtum-i-desember/6. desember 2019Spáum óbreyttum stýrivöxtum í desemberVið teljum að Seðlabankinn muni ekki lækka stýrivextina frekar í núverandi vaxtalækkunarferli. seðlabanki íslandsseðlabankinnstýrivextirvaxtaákvörðunarfundurpeningastefnunefnd
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/06/Hagsja-Slakad-a-adhaldi-i-fjarlogum-2020-opinber-fjarfesting-minni-en-aetlad-var/6. desember 2019Slakað á aðhaldi í fjárlögum 2020 – opinber fjárfesting minni en ætlað varMiklar sveiflur hafa verið í opinberri fjárfestingu að undanförnu. Á fyrstu þremur fjórðungum ársins dróst opinber fjárfesting t.d. saman um tæp 6% frá sama tíma á síðasta ári. Þá dróst fjárfestingin einnig saman um 6% milli 2. og 3. ársfjórðungs...fjárlögfjárlagafrumvarpríkisfjármálfjárlaganefndlandsframleiðslafjármálastefnaþjóðhagsreikningarsamneyslafjárfestingaratvinnuvegafjarfestinghagsveifla
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/05/Hlutdeildarlan-ny-lausn-i-motun-hja-stjornvoldum/5. desember 2019Hlutdeildarlán – ný lausn í mótun hjá stjórnvöldumStjórnvöld hafa boðað frumvarp um hlutdeildarlán, að breskri fyrirmynd, sem er ætlað að auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast íbúð. Smíði frumvarps er nýhafin og mikilvægt er að vandað sé til verka. Markhópurinn þarf að vera vel...íbúðalánhúsnæðislánhlutdeildarlánhúsnæðismarkaðuríbúðauppbygging
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/03/Hagsja-Mikil-fjolgun-gistinatta-a-Austurlandi/3. desember 2019Mikil fjölgun gistinátta á AusturlandiFækkun erlendra ferðamanna hefur komið misjafnlega niður á einstökum landsvæðum.gistinæturferðamennferðaþjónustahótelgisting
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/03/Hagsja-Vinnumarkadur-i-ovissu-en-afram-sjast-merki-um-toluverdan-styrk/3. desember 2019Vinnumarkaður í óvissu en áfram sjást merki um töluverðan styrkÍ október í fyrra var skráð atvinnuleysi á Suðurnesjum 3,5% og var þá meira en annars staðar á landinu. Á síðustu 12 mánuðum hefur atvinnuleysi þar aukist um 3,8 prósentustig og var orðið 7,3% nú í október. Næstmesta atvinnuleysið á landinu nú í...atvinnuþátttakabyggingariðnaðurferðaþjónustahagkerfihagstofa íslandshagstofaníbúðirvinnuaflvinnuaflskönnunvinnumarkaðskönnunvinnumarkaðurvinnumálastofnunvinnutímivmstatvinnuleysi
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/12/02/Vikubyrjun-2-desember/2. desember 2019Vikubyrjun 2. desemberSamkvæmt þjóðhagsreikningum fyrir fyrstu 9 mánuði ársins mældist 0,2% hagvöxtur, en við spáum 0,4% samdrætti í ár. Framlag helstu undirliða til hagvaxtar á fyrstu níu mánuðunum er mjög svipað og við spáum fyrir árið í heild. Mesti munur á okkar...samdrátturþjóðhagsreikningarhagvöxturinnflutningurvísitala neysluverðsvöru- og þjónustuviðskiptiþjónustujöfnuðurhúsnæðismállaunahækkanirhagstjórnflugáætlunuppgjörvinnumarkaðsrannsóknskuldabréfvíxlar
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/11/29/Hagsja-Hagkerfid-drost-saman-a-thridja-arsfjordungi/29. nóvember 2019Hagkerfið dróst saman á þriðja ársfjórðungiÁfram koma vísbendingar um kólnun í hagkerfinu. Landsframleiðslan dróst saman um 0,1% á þriðja ársfjórðungi borið saman við sama tímabil í fyrra. hagvöxturlandsframleiðslasamdrátturútflutningur vöru og þjónustuÞjónustuútflutningurhagstofan
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/11/28/Hagsja-Launabreytingar-ad-festast-i-rumlega-4-takti/28. nóvember 2019Launabreytingar að festast í rúmlega 4% taktiÞrátt fyrir að hækkunartaktur launa hafi lækkað nokkuð stöðugt hefur kaupmáttur launa aukist mikið og var t.d. rúmlega 17% meiri nú í október en í árslok 2015. Kaupmáttur hefur aukist áfram á þessu ári og var 2,2% meiri í október en í desember í...hagstofa íslandshagstofankaupmátturkjarasamningarlaunabreytingarlaunavísitalalífskjarasamningursamningarvinnumarkaðurvísitala launaatvinnuleysi
/umraedan/efnahagsmal/frett/2019/11/27/Hagsja-Verdbolgan-nalgast-markmidid/27. nóvember 2019Verðbólgan nálgast markmiðiðEins og staðan er í dag reiknum við með 0,5% hækkun í desember, 0,5% lækkun í janúar á næsta ári og 0,7% hækkun í febrúar.verðbólgavísitala neysluverðs